Pósthússtræti 13, Reykjavík

Verð: 54.900.000


Tegund:
Fjölbýlishús
Stærð:
74.70 m2
Inngangur:
Herbergi:
2
Byggingarár:
1984
Svefnherbergi:
2
Fasteignamat:
35.950.000
Baðherbergi:
1
Brunabótamat:
24.300.000
Stofur:
1
Bílskúr:
Nei

Kjöreign Fasteignasala s: 533-4090 kynnir Pósthústræti 13, Reykjavík.   Hugguleg 3ja herb. íbúð á 3.hæð í lyftuhúsi m/útsýni yfir Austurvöll.  Íbúðin er skráð 74,7 fm og er skráð 2ja herbergja samkv. þjóðskrá Íslands en er nýtt sem 3ja herbergja í dag. Íbúðin skiptist í:  forstofu, eldhús, tvö rúmgóð svefnherbergi annað með fataherbergi innaf, stofu/borðstofu og baðherbergi. 
Nánari lýsing:
Forstofa: flísar á gólfi og góður fataskápur.
Stofa/borðstofa: ágætis stofa með útgengi út á svalir. Útsýni yfir Austurvöll
Eldhús:  með hvítri og beyki innréttingum.
Herbergi I: annað herbergið er innaf stofu með rennihurð. parket á gólfi
Herbergi II: er með fataherbergi innaf og parket á gólfi
Baðherbergi: allt flísalagt með ljósum flísum, hvít innrétting, baðkar. Tengt fyrir þvottavél.

Hugguleg 3ja herb. íbúð í góðu lyftuhúsi við Austurvöll. Íbúðin er vel staðsett í hjarta miðborgarinnar. Öll helsta þjónusta í göngufæri.

Upplýsingar um eignina gefa sölumenn Kjöreignar í síma 533-4040, -  kjoreign@kjoreign.is

Ásta María Benónýsdóttir lögg.fasteignasali gsm 897-8061 asta@kjoreign.is
Dan Wiium hdl. og lögg. fasteignasali gsm. 896-4013 dan@kjoreign.is
Ólafur Guðmundsson sölustjóri gsm. 896-4090 olafur@kjoreign.is
Þórarinn Friðriksson lögg. fasteignasali gsm. 844-6353 thorarinn@kjoreign.is

 
Ármúla 21, 108 Reykjavík - Reykjavík – Sími 533 4040 – kjoreign@kjoreign.is - http://www.kjoreign.is/